National Contact Point - Iceland

Sjöfn Sigurgisladottir, MATIS, is the contact person in Iceland.

She is the coordinator of ITD Pillar 4 in SEAFOODplus. She is the Managing Director of MATIS, Icelandic Food Research. She has been project leader for more than 20 research and development projects.  She has been the coordinator for two EU projects (one CRAFT project and one research project) and two projects financed by the Nordic Industry found. She has 15 publications in reviewed international journals. The work has been mainly focused on new products and new/improved technology, specifically concerning quality and safety of food products. She has extensive experience in applied research in collaboration with the industry and development work for the industry. She is a member of the Council of the National Research Fund.

 sjofn.sigurgisladottir(at)matis.is

 

SEAFOODplus partners in Iceland

Associations in Iceland

For a complete list with contact addresses please download this Document

 

 Samtök fiskvinnslustöđva
The Federation of Icelandic Fish Processing Plants
Hagsmunasamtök  fyrir öll fyrirtćki sem vinna ađ framleiđslu og/eđa sölu sjávarafurđa. Félagsmenn SF koma úr öllum greinum fiskvinnslu, svo sem frystingu, saltfiskverkun, síldarsöltun, mjöl- og lýsisvinnslu, rćkju- og skelfiskvinnslu auk fiskmarkađa og söluađila sjávarafurđa.

 

 Samtök iđnađarins
The Federation of Icelandic Industries
Samtök iđnađarins vinna ađ hagsmunum iđnađarins á öllum sviđum og í nánu samráđi viđ fyrirtćkin sjálf. Innan Samtaka iđnađarins eru rúmlega 1.200 fyrirtćki og félög sjálfstćđra atvinnurekenda.

 

 LÍÚ
The Federation of Icelandic Fishing Vessel Owners
Heildarsamtök útvegsmanna og málssvari ţeirra í almennum hagsmunamálum. LÍU er ađili ađ Samtökum atvinnulífsins.

 

Landssamband smábátaeigenda
Samtök smábátaeigenda á Íslandi

 

 Reiknistofa fiskmarkađa hf
Hlutaféla í eigu ţriggja fiskmarkađa sem tengir 15 fiskmarkađi á um 30 stöđum í eitt uppbođsnet.

 

 Fiskifélag Íslands
Fiskifélagiđ er samstarfs-og kynningarvettvangur helstu hagsmunasamtaka í íslenskum sjávarútvegi.

 

 Matvćlastofnun
The Icelandic Food and Veterinary Authority
Matvćlastofnun sinnir stjórnsýslu, eftirliti og ţjónustu viđ íslenskan matvćlaiđnađ, fyrirtćki og neytendur.

 

 Fiskistofa
Directorate of Fisheries
Fiskistofa er stjórnsýlustofnu sem heyrir undir sjávarútvegsráđherra sem sinnir fiskveiđistjórnun og eftirliti međ veiđum og vinnslu.

 

 Talsmađur neytenda
Consumer Spokesman in Iceland
Talsmanni neytenda ber samkvćmt lögum ađ standa vörđ um hagsmuni og réttindi neytenda og stuđla ađ aukinni neytendavernd.

 

 Neytendasamtökin
The Consumers’s Assoaciation of Iceland
Neytendasamtökin eru frjáls félagasamtök og tilgangur ţeirra er ađ gćta hagsmuna neytenda.

 

 Lýđheilsustöđ
The Public Health Institute of Iceland
Lýđheilsustöđ er ćtlađ ađ efla og samrćma lýđheilsustarf í landinu og tilheyrir heilbrigđiskerfi landsins. Lýđheilsustöđ er stjórnvöldum til ráđgjafar um stefnumótun á sviđi lýđheilsu, tekur ţátt í alţjóđlegu samstarfi og er í tengslum viđ ađra sem starfa á sviđi lýđheilsu.